Landslið

U18 karla - Hópur valinn fyrir æfingamót í Tékklandi

11.8.2017

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Tékklandi síðar í þessum mánuði.

Hópinn og dagskrá liðsins má finna í meðfylgjandi viðhengjum. 

Hópurinn 

Dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög