Landslið

U18 karla - Ísland hefur leik í Tékklandi í dag - Byrjunarlið Íslands

ísland mætir Tékklandi klukkan 15:00

22.8.2017

Ísland hefur leik í dag á æfingamóti sem haldið er í Tékklandi. Leikurinn er gegn heimamönnum og hefst hann klukkan 15:00.

Byrjunarlið Íslands í leiknum:

Patrik S.Gunnarsson

Unnar Steinn Ingvarsson

Aron Ingi Andreasson

Atli Geir Gunnarsson

Atli Barkarson

Ísak Snær Þorvaldsson

Þórir Jóhann Helgason

Viktor Örlygur Andrason

Sævar Atli Magnússon

Ágúst Hlynsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Smelltu hérna til að sjá riðilinn.

Hópinn og dagskrá liðsins má finna í meðfylgjandi viðhengjum. 

Hópurinn 

Dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög