Landslið

U21 karla - Hópurinn sem mætir Albaníu 4. september

22.8.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Albaníu í riðlakeppni EM19 á Vikingsvelli 4. september. 

Um er að ræða fyrsta leik Íslands í riðlinum en auk Íslands eru Norður-Írland, Eistland, Slóvakía, Spánn og Albanía í riðlinum. 

Nánar um riðilinn hér.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir:

Markmenn Fæddur Leikir Mörk Félag
Sindri Kristinn Ólafsson 190197 3   Keflavík
Aron Snær Friðriksson 290197   1 Fylkir
Hlynur Örn Hlöðversson 120596     Fram
Aðrir leikmenn
Albert Guðmundsson 150697 7 3 PSV
Alfons Sampsted 060498 4 1 Norrköping
Arnór Gauti Ragnarsson 040297 4 2 ÍBV
Axel Óskar Andrésson 270198 4 1 Reading
Ásgeir Sigurgeirsson 111296 4   KA
Hans Viktor Guðmundsson 090996 4   Fjölnir
Júlíus Magnússon 280698 4   Heerenveen
Orri Sveinn Stefánsson 200296 4   Fylkir
Viktor Karl Einarsson 300197 4 1 AZ Alkmaar
Grétar Snær Gunnarsson 080197 3   HK
Jón Dagur Þorsteinsson 261198 3 1 Fulham
Samúel Kári Friðjónsson 220296 3   Valerenga
Tryggvi Hrafn Haraldsson 300996 3 1 Halmstad
Óttar Magnús Karlsson 210297 3   Molde
Aron Freyr Róbertsson 240496 1   Grindavík
Felix Örn Friðriksson 160399 1   ÍBV
Mikael Neville Anderson 010798     Midtjylland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög