Landslið

U18 karla - Góður sigur á Slóvökum

Leikið gegn Úkraínu á föstudaginn

23.8.2017

Strákarnir í U18 lögðu Slóvaka í öðrum leik sínum á Tékklandsmótinu og urðu lokatölur 3 - 0 eftir að íslenska liðið hafði leitt með tveimur mörkum í leikhléi.  Dagur Dan Þórhallsson skoraði 2 mörk úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik og Ágúst Hlynsson bætti við þriðja markinu undir lok leiksins.


Lokaleikur Íslands í riðlinum er svo gegn Úkraínu og fer sá leikur fram á föstudaginn.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög