Landslið

U19 karla - Ísland mætir Wales í dag

Leikurinn fer fram í Rhyl og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma

4.9.2017

U18 ára landslið karla mætir í dag Wales í æfingaleik, en liðin mættust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. 

Leikurinn í dag hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma og fer hann fram á Corbett Sport Stadium í Rhyl.

Byrjunarlið Íslands í dag: 

Markvörður - Aron Dagur Birnuson. 

Hægri bakvörður - Ástbjörn Þórðarson. 

Miðverðir - Aron Kári Aðalsteinsson og Torfi T. Gunnarsson (fyrirliði). 

Vinstri bakvörður - Ísak Atli Kristjánsson. 

Miðjumenn - Alex Þór Hauksson, Kolbeinn Birgir Finnsson og Arnór Sigurðsson 

Hægri kantur - Atli Hrafn Andrason 

Vinstri kantur - Guðmundur Andri Tryggvason 

Sóknarmaður - Stefán Alexander Ljubicic

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög