Landslið

A karla - Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu

5.9.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Úkraínu í dag. Heimir gerir tvær breytingar á liðinu frá leiknum í Finnlandi á laugardaginn. Sverrir Ingi Ingason kemur í vörnina í stað Kára Árnasonar og Jón Daði Böðvarsson verður fremsti maður í stað Alfreðs Finnbogasonar. 

Byrjunarliðið er þannig skipað:
Markmaður: Hannes Þór Halldórsson
Varnarmenn: Hörður Björgvin Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason, Birkir Már Sævarsson
Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson (F), Gylfi Þór Sigurðsson, Emil Hallfreðsson, Jóhann Berg Guðmundsson
Framherji: Jón Daði BöðvarssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög