Landslið

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Kósóvó

15.9.2017

Annar leikur Íslands í riðlakeppni EM er nú hafinn í Duisburg í Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands í leiknum er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Telma Ívarsdóttir
Hulda Björg Hannesdóttir
Guðný ÁrnadóttirKristín
Dís Árnadóttir
Hlín Eiríksdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
Ásdís Halldórsdóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Sóley María Steinarsdóttir

Fréttir af gangi leiksins er að finna á Facebook síðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög