Landslið

U19 kvenna - Tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik, 0-1

Ísland fer þó áfram í milliriðla

18.9.2017

U19 ára lið kvenna lék á mánudaginn síðasta leik sinn í undanriðli sínum fyrir EM 2018. 

Mótherjar liðsins í dag voru Þýskaland og tapaðist leikurinn 0-1. 

Stelpurnar okkar geta verið stoltar af sínu framlagi í dag, en þær gáfu mjög sterku heimaliði ekkert eftir. 

Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, 7-0 gegn Svartfjallalandi og 2-0 gegn Kosóvó. Því var um úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins að ræða, en bæði lið voru komin áfram í milliriðla fyrir leikinn. 

Áfram Ísland!Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög