Landslið

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum

18.9.2017

Freyr Alexandersson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Færeyjum í dag. 

Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2019. 

Byrjunarliðið er þannig skipað: 

Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir 

Varnarmenn: Ingibjörg Sigurðardóttir, Sif Atladóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Hallbera G. Gísladóttir 

Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Y. Jónsdóttir 

Framherjar: Fanndís Friðriksdóttir, Elín Metta Jensen og Agla María Albertsdóttir 

Áfram Ísland!Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög