Landslið

U17 kvenna í milliriðla! - 2-0 sigur á Svartfjallalandi

Komnar í milliriðla

5.10.2017

U17 ára lið kvenna lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2018, en mótherjar dagsins voru Svartfjallaland. Ísland vann leikinn 5-0 og er því öruggt í milliriðil. 

Leikið er í Azerbaijan og hófst leikurinn klukkan 11:00 að íslenskum tíma. 

Mörk Íslands skoruðu þær Karólína Jack, Hildur Þóra Hákonardóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Clara Sigurðardóttir. Eitt markana var sjálfsmark.

Byrjunarlið Íslands í dag: 

Birta Guðlaugsdóttir 

Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz 

Hildur Þóra Hákonardóttir 

Karen María Sigurgeirsdóttir

Ísafold Þórhallsdóttir 

Sigrún Eva Sigurðardóttir 

Halldóra Birta Sigfúsdóttir 

Kristín Erla Ó Johnson 

Helena Ósk Hálfdánardóttir 

Katla María Þórðardóttir 

Karólína Jack 

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög