Landslið

A karla – Byrjunarliðið gegn Tyrkjum 

6.10.2017

Ísland leikur við Tyrkland klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarlið Íslands í leiknum og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Markmaður: Hannes Þór Halldórsson

Varnarmenn: Hörður Björgvin Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson

Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson (F), Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson

Framherjar: Jón Daði Böðvarsson og Alfreð Finnbogason
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög