Landslið

Ísland - Kosóvó - Inngangur fyrir miðahafa í austurstúku

Allir ganga inn í suðaustur horninu, um suður inngang, nær Þróttaraheimilinu

9.10.2017

KSÍ vill beina athygli að því að allir þeir sem eiga miða í austurstúkunni, einnig þeir sem eru í hólfum J, K og L, eiga að ganga inn um inngang í suðaustur horni vallarins. Það er næst Þróttaraheimilinu. 

Í ljósi þess að fáir stuðningsmenn koma frá Kosóvó verður aðeins þessi eini inngangur, en vanalega eru hólf J, K og L fyrir stuðningsmenn andstæðinga Íslands.
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög