Landslið

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Þýskalandi í dag

20.10.2017

Kvennalandslið Íslands mætir Þýskalandi í Wiesbaden í dag en eikurinn er liður í undankeppni HM 2019.

Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn í dag og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Mark: Guðbjörg Gunnarsdóttir
Vörn: Ingibjörg Sigurðardóttir, Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir
Miðja: Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (f), Dagný Brynjarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir
Sókn: Fanndís Friðriksdóttir og Elín Metta Jensen

Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á RÚV.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög