Landslið

U17 karla - Úrtakshópur fyrir æfingar dagana 27.-29. október

Liðið tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM 2018 á dögunum

23.10.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 27.-29. október. 

Liðið tryggði sér sæti í milliriðli á dögunum, en liðið var í undanriðli með Finnlandi, Rússlandi og Færeyjum. 

Dregið verður í mililriðla 6. desember næstkomandi. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög