Landslið

U15 karla - Hópur fyrir leik gegn Færeyjum

Leikið 27. og 29. október

23.10.2017

Dean Martin, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku í leiki gegn Færeyjum dagana 27. og 29. október, en leikið verður í Egilshöll og Akraneshöllinni. 

Föstudaginn 27. október verður leikið í Egilshöllinni og hefst leikurinn klukkan 20:00. Sunnudaginn 29. október verður síðan leikið í Akraneshöllinni og hefst sá leikur klukkan 14:00. 

Þetta er fyrsti landsleikur Íslands í þessum aldursflokki í töluvert langan tíma og því hvetjum við fólk til að mæta á leikina og sjá leikmenn framtíðarinnar spila sinn fyrsta landsleik. 

Hópurinn 

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög