Landslið

U19 karla - Þorvaldur Örlygsson hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM 2018

Leikið í Búlgaríu 8.-14. nóvember

30.10.2017

U19 ára landslið karla tekur þátt í undankeppni EM 2018 í nóvember. Riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu og hefur Þorvaldur Örlygsson valið þá leikmenn sem taka þátt í verkefninu.

Ísland leikur í 8. riðli undankeppninngar ásamt heimamönnum í Búlgaríu, Englandi og Færeyjum. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Búlgaríu þann 8. nóvember, leikið verður gegn Englandi þann 11. nóvember og gegn Færeyjum 14. nóvember. Efstu tvö liðin í riðlinum fara áfram í milliriðil sem verður leikinn næsta vor og lokakeppni mótsins verður svo í Finnlandi í júlí 2018. 

Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn sem leikur í riðlakeppninni í Búlgaríu:

Jónatan Ingi Jónsson AZ Alkmar
Aron Kári Aðalsteinsson Breiðablik
Davíð Ingvarsson Breiðablik
Stefan Alexander Ljubicic Brighton
Ísak Atli Kristjánsson Fjölnir
Torfi T. Gunnarsson Fjölnir
Atli Hrafn Andrason Fulham
Kolbeinn Birgir Finnsson Groningen
Arnór Sigurðsson IFK Norrköping
Aron Dagur Birnuson KA
Daníel Hafsteinsson KA
Ísak Óli Ólafsson Keflavík
Ástbjörn Þórðarson KR
Oliver Dagur Thorlacius KR
Guðmundur Andri Tryggvason KR
Alex Þór Hauksson Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson Willem II
Aron Birkir Stefánsson Þór

Fram að ferðinni til Búlgaríu mun hópurinn æfa sem hér segir.


  • Föstudagur 3. nóvember kl. 16:00 - Laugardalsvöllur
  • Laugardagur 4. nóvember kl. 12:00 - Gervigras Safamýri

java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival-lands.asp

Landslið


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp