Landslið

U17 kvenna - Úrtaksæfingar 10.-12. nóvember

30.10.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember. 

Liðið tryggði sér á dögunum sæti í milliriðli í undankeppni EM 2018, en stelpurnar enduðu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Spánverjum. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög