Landslið

A karla - Hópurinn sem mætir Tékklandi og Katar

3.11.2017

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar nú í nóvember. 

Ísland leikur gegn Tékklandi 8. nóvember og gegn Katar þann 14. nóvember. 

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Markmenn Fæddur L M Félag
Hannes Þór Halldórsson 1984 48   Randers FC
Ögmundur Kristinsson 1989 14   SBV Excelsior
Ingvar Jónsson 1989     Sandefjord
Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0   FC Nordsjæland
         
Varnarmenn        
Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF
Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC
Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC
Ari Freyr Skúlason 1987 50   KSC Lokeren
Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC
Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC
Jón Guðni Fjóluson 1989 10   IFK Norrkoping
Hjörtur Hermannsson 1995 3   Brøndby IF
         
Miðjumenn        
Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC
Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC
Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC
Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC
Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg
Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor
Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF
Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK
Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club
Theodór Elmar Bjarnason 1987 36   Elazığspor
         
Sóknarmenn        
Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg
Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC
Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK
Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög