Landslið

A karla - Kristján Flóki kallaður inn í landsliðshópinn

5.11.2017

Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Kristján Flóka Finnbogason inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar 8. og 14. nóvember nk. Kristján Flóki kemur inn í stað Björns B. Sigurðarsonar, sem er meiddur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög