Landslið
Khamis al Kuwari (Mynd:  QFA)

Dómarateymi frá Katar á leiknum við Tékka

Dómarinn er Khamis al Kuwari

7.11.2017

FIFA hefur staðfest dómarateymið fyrir vináttulandsleik A karla gegn Tékklandi, en liðin mætast í Doha í Katar á miðvikudag.  Dómararnir koma allir frá Katar.

Dómari:  Khamis AL KUWARI

Aðstoðardómari 1:  Saoud Ahmed ALMAQALEH

Aðstoðardómari 2:  Yousef Aref AL-SHAMARI

4. dómari:  Khamis AL MARRI


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög