Landslið

Æft á keppnisvellinum í Doha

A karla mætir Tékkum á miðvikudag - í beinni á Stöð 2 Sport

7.11.2017

A landslið karla æfði á keppnisvellinum í Doha í  Katar í dag, þriðjudag,  þar sem liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik á miðvikudag.  Margir í hópnum léku með sínum félagsliðum um helgina og tóku menn mismikinn þátt í æfingunni.  Leikurinn fer sem fyrr segir fram á miðvikudag, hefst kl. 14:45 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög