Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Tékklandi

8.11.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Byrjunarliðið er þannig skipað:
Sókn: Viðar Örn Kjartansson og Kjartan Henry Finnbogason
Miðja: Ari Freyr Skúlason, Birkir Bjarnason Ólafur Ingi Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson
Vörn: Hörður Björgvin Magnússon, Kári Árnason (F), Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson
Mark: Rúnar Alex RúnarssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög