Landslið

U16 og U17 karla - Æfingar 17.-19. nóvember

Æfingaleikur í Kórnum 18. nóvember

9.11.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla, hefur valið 41 leikmann til þátttöku á æfingum dagana 17-19.nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Dagskrá U17
Föstudagur      17.nóvember              Kórinn             20.45-22.00
Laugardagur   18.nóvember              Kórinn             14.15-16.45 Æfingaleikur við 2002
Sunnudagur    19.nóvember              Egilshöll          09.30-11.00

Leikmenn U17

Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
Nikola Dejan Djuric Breiðablik
Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik
Einar Örn Harðarsson FH
Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
Orri Þórhallsson Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarsson Fjölnir
Viktor Andri Hafþórsson Fjölnir
Leó Ernir Reynisson Fylkir
Daði Már Patrekur Jóhannsson Grótta
Brynjar Snær Pálsson ÍA
Birgir Baldvinsson KA
Finnur Tómas Pálmason KR
Ómar Castaldo Einarsson KR
Vuk Óskar Dimitrijevic Leiknir
Guðmundur Axel Hilmarsson Selfoss
Valdimar Jóhannsson Selfoss
Sölvi Snær Fodilsson Stjarnan
Jón Gísli Eyland Gíslason Tindastóll
Þórður Gunnar Hafþórsson Vestri


Dagskrá U16

Föstudagur      17.nóvember             Kórinn             19.45-21.00
Laugardagur   18.nóvember              Kórinn             14.15-16.45 Æfingaleikur við 2001
Sunnudagur    19.nóvember              Egilshöll          08.30-10.00

Leikmenn U16

Eyþór Aron Wöhler Afturelding
Róbert Orri Þorkelsson Afturelding
Andri Fannar Baldursson Breiðablik
Gunnar Heimir Ólafsson Breiðablik
Ólafur Guðmundsson Breiðablik
Sindri Snær Vilhjálmsson Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson FH
Jóhann Þór Arnarsson FH
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson Fjölnir
Mikael Egill Ellertsson  Fram
Orri Hrafn Kjartansson  Fylkir
Ólafur Kristófer Helgason  Fylkir
Valgeir Valgeirsson  HK
Oliver Stefánsson ÍA
Viktor Smári Elvarsson KA
Davíð Snær Jóhannsson  Keflavík
Valdimar Daði Sævarsson KR
Sigurður Dagsson  Valur
Bjartur Bjarmi Barkarson Víkingur Ó
Elmar Þór Jónsson Þór
Baldur Hannes Stefánsson  Þróttur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög