Landslið

U19 karla - Ísland mætir Færeyjum í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018 - Byrjunarliðið komið

Leikurinn hefst klukkan 12:30 að íslenskum tíma

13.11.2017

U19 ára lið karla leikur í dag síðasta leik sinn í undankeppni EM 2019, en mótherjar dagsins eru Færeyjar. 

Hefst leikurinn klukkan 12:30 að íslenskum tíma en leikið er í Búlgaríu. 

Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í riðlinum til þessa og eiga því ekki möguleika á að komast í milliriðla. Hið sama má segja um Færeyjar. 

Byrjunarlið Íslands:

Aron Dagur Birnuson (M)

Ástbjörn Þórðarson

Davíð Ingvarsson

Torfi T. Gunnarsson (fyrirliði)

Kolbeinn Birgir Finnsson

Arnór Sigurðsson

Guðmundur Andri Tryggvason

Kristófer Ingi Kristinsson

Ísak Atli Kristjánsson

Alex Þór Hauksson

Óliver Dagur Thorlacius


Leikurinn verður í beinni útsendingu og má nálgast hann hér að neðan: 

Bein útsending 

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög