Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Katar

14.11.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið þá leikmenn sem hefja leik gegn Katar í vináttuleik í dag. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 sport. 

Byrjunarliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Sókn: Viðar Örn Kjartansson
Miðja: Arnór Ingvi Traustason, Arnór Smárason, Gylfi Sigurðsson (f), Rúnar Már Sigurjónsson og Rúrik Gíslason
Vörn: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson, Ragnar Sigurðsson og Diego Johannesson
Mark: Ögmundur KristinssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög