Landslið

U21 - Byrjunarliðið gegn Eistlandi komið

Leikurinn hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma

14.11.2017

U21 ára lið karla leikur í dag gegn Eistlandi í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma. 

Byrjunarlið liðsins er komið og byrja eftirfarandi leikmenn leikinn: 

Sindri Kristinn Ólafsson (m) 

Alfons Sampsted 

Felix Örn Friðriksson 

Hans Viktor Guðmundsson 

Axel Andrésson 

Mikael Anderson 

Júlíus Magnússon 

Samúel Kári Friðjónsson 

Tryggvi Hrafn Haraldsson 

Albert Guðmundsson (fyrirliði) 

Jón Dagur Þorsteinsson 

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög