Landslið

A karla - Ísland í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista

23.11.2017

A landslið karla er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista, en þetta er sá fyrsti síðan undankeppni HM 2018 kláraðist. 

Heimslisti FIFA: 

1. Þýskaland 

2. Brasilía 

3. Portúgal 

4. Argentína 

5. Belgía 

6. Spánn 

7. Pólland 

8. Sviss 

9. Frakkland 

10. Chile 

11. Perú 

12. Danmörk 

13. Kólombía 

14. Ítalía 

15. England 

16. Mexíkó 

17. Króatía 

18. Svíþjóð 

19. Wales 

20. Holland 

21. Úrúgvæ 

22. Ísland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög