Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Ísland með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu í undankeppni EM 2019

Leikið í Moldavíu 19.-25. september

24.11.2017

Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu. 

Riðillinn verður leikinn í Moldavíu dagana 19.-25. september 2018 og er liður í undankeppni EM 2019, en úrslitakeppnin verður leikin í Búlgaríu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög