Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Ísland með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi í milliriðli fyrir EM 2018

Leikið í Þýskalandi 22.-28. mars

24.11.2017

Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U17 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi. 

Riðillinn verður leikinn í Þýskalandi 22.-28. mars 2018 og mun sigurvegari hans komast í úrslitakeppni EM 2018 sem verður haldin í Litháen 9.-21. maí.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög