Landslið

Úrtaksæfingar fyrir 3. flokk karla og kvenna á Austfjörðum

Fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni næstkomandi laugardag

28.11.2017

Úrtaksæfingar fyrir 3.flokk stúlkna og drengja verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi laugardag. 

Í viðhengi eru leikmannalistar og dagskrá. 

Þess má geta að það eru nokkrir eldri leikmenn (2.flokkur) með á æfingunum en það var ákveðið að skoða einnig efnilegustu leikmennina á 2.flokks aldri. 

Þorlákur Árnason og Jörundur Áki Sveinsson þjálfarar U17 stúlkna og drengja hafa umsjón með æfingunum. Leikmennirnir koma frá KFF, Einherja og Hetti en Sindramenn verða heimsóttir í byrjun næsta árs. 

Stúlkur 

Drengir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög