Landslið

Tveir leikir gegn Indónesíu í janúar

1.12.2017

KSÍ getur staðfest að A landslið karla leikur tvo leiki gegn Indónesíu í janúar næstkomandi og fara leikirnir fram 11. og 14. janúar. 

Leikirnir verða leiknir utan alþjóðlegra leikdaga FIFA. 

Þetta verður í fyrsta sinn sem liðin tvö mætast.


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög