Landslið

Algarve bikarinn 2018 - Ísland með Hollandi, Japan og Danmörku í riðli

Fer fram dagana 28. febrúar - 7. mars

6.12.2017

Það er orðið ljóst með hverjum A landslið kvenna er með í riðli í Algarve bikarnum 2018. Mótherjar liðsins verða Holland, Japan og Danmörk, en mótið fer fram 28. febrúar - 7. mars.

Þetta er í 12 skipti sem Ísland tekur þátt í keppninni, en liðið hefur verið á meðal þáttökuþjóða þar frá því árið 2007.

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög