Landslið

A kvenna - Ísland upp um eitt sæti á heimslistanum

15.12.2017

A landslið kvenna fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem kynntur var í dag, 15. desember. 

Liðið situr því í 20. sæti listans eftir að hafa verið í 21. sæti listans í síðustu útgáfu hans. 

Ísland vann frækinn sigur á Þýskalandi, ytra, 3-2 í október og gerði 1-1 jafntefli við Tékkland, einnig ytra.

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög