Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

A karla - Ísland í 22. sæti á styrkleikalista FIFA í árslok

Fyrstu mótherjar Íslands á HM 2018 eru í 4. sæti listans

22.12.2017

A landslið karla er í 22. sæti á desember-útgáfu FIFA styrkleikalistans.  Litlar breytingar eru á efri hluta listans milli mánaða og stendur íslenska liðið í stað.  Þýskaland, Brasilía og Portúgal eru í efstu þremur sætunum, en í fjórða sætinu eru fyrstu mótherjar Íslands á HM 2018 - Argentína.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög