Landslið

Hæfileikamótun KSÍ og N1 í Grindavík í byrjun janúar

29.12.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður með æfingar í Hópinu, knatthöll Grindvíkinga, miðvikudaginn 3.janúar. 

Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ, hefur umsjón með æfingunum.

Æfing fyrir drengi hefst klukkan 15:00 og er til 16:30, en mæting er 14:45.

Æfing fyrir stúlkur hefst klukkan 16:30 og er til 18:00, en mæting er 16:00.

Í viðhenginu er listi yfir stúlkur og drengi sem félögin hafa tilnefnt í verkefnið. 

Hóparnir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög