Landslið

A kvenna - Leikið gegn Noregi á La Manga 23. janúar

2.1.2018

A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni. 

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, mun tilkynna hópinn sem fer í verkefnið á fimmtudaginn næstkomandi. 

Þetta er í 15. sinn sem liðin mætast, Noregur hefur unnið átta leiki, Ísland þrjá og þrír hafa endað með jafntefli. Ísland hefur skorað 18 mörk í leikjum milli liðanna, en Noregur 30.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög