Landslið

U16 og U17 kvenna - Úrtaksæfingar 12.-14. janúar

2.1.2018

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa fyrir æfingar hjá báðum liðum helgina 12.-14. janúar næstkomandi. 

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópana tvo, og dagskrá, í viðhengjum hér að neðan. 

U16 hópur 

U17 hópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög