Landslið

A karla - Andri Rúnar Bjarnason inn í hópinn sem fer til Indónesíu

3.1.2018

Andri Rúnar Bjarnason kemur inn í hóp Íslands sem fer til Indónesíu í vikunni í stað Björns Bergmanns Sigurðarsonar.

Ísland leikur tvo leiki gegn Indónesíu. Sá fyrri fer fram 11. janúar en sá síðari 14. janúar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög