Landslið
Kúvær er annar af hástökkvurum mánaðarins á FIFA-listanum

A karla í 20. sæti á styrkleikalista FIFA

Fer upp um 2. sæti milli mánaða

18.1.2018

A landslið karla er í 20. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um tvö sæti á milli mánaða.  Ísland hefur hæst verið í 19. sæti.  Ekki er um miklar breytingar á listanum að ræða, enda tiltölulega fáir landsleikir farið fram síðustu vikur.  Hástökkvarar mánaðarins eru Kúvæt og Túnis.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög