Landslið

U17 kvenna - Hópur valinn fyrir leiki gegn Skotlandi

Leikið í Kórnum 4. og 6. febrúar

19.1.2018

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við Skotland 4. og 6. febrúar n.k. 

Leikirnir fara báðir fram í Kórnum, en liðið er að undirbúa sig fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög