Landslið
U17 landslið karla

U17 karla í Hvíta-Rússlandi

Fylgist með á Facebook-síðu KSÍ

19.1.2018

U17 landslið karla leikur í æfingamóti í Hvíta-Rússlandi dagana 21.-28. janúar.  Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. og taka 12 lið þátt í því. Þegar riðlakeppninni er lokið hefjast innbyrðis viðureignir milli riðla og mun Ísland því í heildina leika fimm leiki. 

Hægt verður að fylgjast með liðinu og gangi leikjanna á Facebook síðu KSÍ.

Hópurinn

Leikirnir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög