Landslið

U17 karla - 1-0 sigur gegn Slóvakíu í fyrsta leik í Hvíta Rússlandi

Næsti leikur gegn Ísrael á þriðjudaginn

21.1.2018

U17 ára lið karla vann Slóvakíu 1-0 í fyrsta leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið er þar að undirbúa sig fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. 

Það var Karl Friðleifur Gunnarsson sem skoraði eina mark leiksins á 24. mínútu. 

Næsti leikur liðsins er gegn Ísrael á þriðjudaginn kemur. 

Byrjunarlið Íslands í dag: 

Sigurjón Daði Harðarson 

Teitur Magnússon 

Finnur Tómas Pálmason 

Sölvi Snær Fodilsson 

Atli Barkarson 

Ísak Snær Þorvaldsson (fyrirliði) 

Arnór Ingi Kristinsson 

Kristall Máni Ingason 

Jón Gísli Eyland Gíslason 

Karl Friðleifur Gunnarsson 

Jóhann Árni GunnarssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög