Landslið

U17 karla - Ísland mætir Ísrael á morgun

Leikurinn hefst klukkan 09:00 að íslenskum tíma

22.1.2018

U17 ára lið karla mætir á morgun Ísrael í öðrum leik sínum á móti í Hvíta Rússlandi, en það er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. 

Liðið vann Slóvakíu 1-0 í fyrsta leik sínum á mótinu á sunnudaginn. 

Leikurinn hefst klukkan 09:00 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með honum á Youtube rás Knattspyrnusambands Hvíta Rússland hér að neðan:

Youtube

Byrjunarlið Íslands: 

Ómar Castaldo Einarsson 

Finnur Tómas Pálmason (fyrirliði) 

Brynjar Snær Pálsson 

Egill Darri Makan Þorvaldsson

Sölvi Snær Fodilsson 

Guðmundur Axel Hilmarsson 

Davíð Snær Jóhannsson 

Baldur Logi Guðlaugsson 

Andri Fannar Baldursson 

Viktor Andri Hafþórsson 

Mikael Egill Ellertsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög