Landslið

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Noregi

Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma

23.1.2018

A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Byrjunarlið Íslands er tilbúið og er ljóst að Anna Rakel Pétursdóttir leikur sinn fyrsta landsleik í dag. 

Byrjunarlið Íslands: 

Sandra Sigurðardóttir 

Sif Atladóttir 

Glódís Perla Viggósdóttir 

Anna Björk Kristjánsdóttir 

Anna Rakel Pétursdóttir 

Svava Rós Guðmundsdóttir 

Andrea Rán Hauksdóttir 

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 

Rakel Hönnudóttir 

Sandra María Jessen 

Fanndís Friðriksdóttir 


Leikurinn verður í beinni útsendingu á vef norska knattspyrnusambandsins og má nálgast hann hér að neðan:

Vefur norska knattspyrnusambandsins

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög