Landslið

A kvenna - Fimm leikmenn fengu Nýliðamerki KSÍ

Léku sinn fyrsta leik gegn Noregi á La Manga

25.1.2018

Fimm leikmenn léku sinn fyrsta landsleik með A landsliði kvenna í leiknum gegn Noregi á La Manga og fengu afhent Nýliðamerki KSÍ. Þetta voru þær Andrea Mist Pálsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Guðný Árnadóttir. 

Á myndinni eru einnig þau Margrét Ákadóttir og Þorvaldur Ingimundarson.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög