Landslið

U19 karla - Úrtaksæfingar 2.-4. febrúar

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöll

25.1.2018

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 2.-4. febrúar, en æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög