Landslið

U17 karla - Leikið gegn Litháen í dag

Leikurinn hefst klukkan 11:15 að íslenskum tíma

26.1.2018

U17 ára lið karla leikur í dag við Litháen í fyrri leik sínum í umspili á móti í Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 11:15 að íslenskum tíma. 

Liðið sigraði Slóvakíu og Rússland í riðlakeppninni, en tapaði fyrir Ísrael. Liðið leikur því um 7.-9. sæti á mótinu. 

Leikurinn verður sýndur í beinni og verður hægt að nálgast hann á Youtube rás Hvít-Rússneska sambandsins. 

Youtube rásin 

Byrjunarlið Íslands:

Ómar Castaldo Einarsson (m)

Jón Gísli Eyland Gíslason

Teitur Magnússon

Guðmundur Axel Hilmarsson

Egill Darri Makan Þorvaldsson

Andri Fannar Baldursson

Sölvi Snær Fodilsson (f)

Baldur Logi Guðlaugsson

Arnór Ingi Kristinsson

Viktor Andri Hafþórsson

Davíð Snær Jóhannsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög