Landslið

A kvenna - Leikjaniðurröðun fyrir Algarve Cup staðfest

Fyrsti leikur gegn Danmörku 28. febrúar

26.1.2018

Leikjaniðurröðun A landsliðs kvenna á Algarve Cup hefur verið staðfest, en Ísland er í riðli með Danmörku, Japan og Hollandi. Fyrsti leikur liðsins fer fram 28, febrúar og mætir liðið þá Danmörku. 

Leikjaplan Íslands: 

Danmörk - Ísland 28. febrúar klukkan 18:30 

Japan - Ísland 2. mars klukkan 15:25 

Ísland - Holland 5. mars klukkan 15:40 

Leikið um sæti 7. mars. 

Riðil Íslands má finna hér að neðan: 

Riðillinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög