Landslið

U21 karla - Æfingar 2.-3. febrúar

Báðar æfingar fara fram í Kórnum

26.1.2018

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun taka þátt á æfingum 2.-3. febrúar, en báðar æfingarnar fara í Kórnum. 

Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum. Þetta eru einungis leikmenn sem eru fæddir 1998 og 1999 og eru gjaldgengir í undankeppni EM 2019-2021.

Æfingar U21 eru lokaðar utanaðkomandi aðilum utan þess að þjálfurum og aðstandendum viðkomandi leikmanna er heimilt að vera viðstaddir æfingarnar. Þeir þjálfarar og aðstandendur sem óska eftir því að vera viðstaddir æfingarnar er velkomið að hafa samband við undirritaðan í tíma.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög