Landslið

U17 karla - Ísland mætir Moldóva á sunnudag í leik um 7. sætið

Leikurinn hefst klukkan 09:45 að íslenskum tíma

27.1.2018

U17 ára lið karla leikur á sunnudag um 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en mótherjar liðsins verða Moldóva. Þetta er fimmti, og síðasti, leikur liðsins á mótinu. 

Hingað til hefur liðið unnið Slóvakíu, Rússland og Litháen, en tapað fyrir Ísrael.

Leikurinn verður í beinni á Youtube rás knattspyrnusambands Hvíta Rússlands og má nálgast hana hér að neðan.

Youtube rásin

Byrjunarlið Íslands:

Sigurjón Daði Harðarson (m)

Egill Darri Makan Þorvaldsson

Jón Gísli Eyland Gíslason

Guðmundur Axel Hilmarsson

Jóhann Árni Gunnarsson

Andri Fannar Baldursson

Sölvi Snær Fodilsson

Karl Friðleifur Gunnarsson

Mikael Egill Ellertsson

Kristall Máni Ingason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög