Landslið

U17 karla - 3-0 sigur gegn Moldóva og 7. sætið staðreynd

28.1.2018

U17 ára lið karla vann 3-0 sigur gegn Moldóva og endaði því í 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en leikið var í Minsk. 

Það voru Jóhann Árni Gunnarsson, Arnór Ingi Kristinsson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörk Íslands.

Byrjunarlið Íslands:

Sigurjón Daði Harðarson (m)

Egill Darri Makan Þorvaldsson

Jón Gísli Eyland Gíslason

Guðmundur Axel Hilmarsson

Jóhann Árni Gunnarsson

Andri Fannar Baldursson

Sölvi Snær Fodilsson

Karl Friðleifur Gunnarsson

Mikael Egill Ellertsson

Kristall Máni IngasonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög